Brísingamen - þráðurinn frá Miklugyðju til mín
11.07.2018
Vetrarnám í gyðjufræðum fyrir konur
Valgerður H. Bjarnadóttir,
félagsráðgjafi og MA í femínískri menningarsögu og trúarheimspeki
Tími - Október 2018 til maí 2019 – 9 skipti ca. 120 klst
Staður - Námið er í boði fyrir konur á höfuðborgarsvæðinu og á Norðausturlandi
Hver er þáttur kvenna og hins kvenlæga í mótun menningar og þar með sjálfsmyndar okkar? Hvernig getum við haft áhrif á eigin sjálfsmynd og mótun menningar til framtíðar?