Draumsaga - brúin milli draums og vöku
26.09.2018
Örnámskeið Draumsögu
Elísabet Lorange og Valgerður H. Bjarnadóttir
Draumsaga er nálgun í draumavinnu, sem hefur að markmiði að styrkja tengslin milli svefns og vöku, milli draum- og vökuvitundar.
Á þessu örnámskeiði læra þátttakendur einfaldar leiðir til að skynja, muna og vinna með draumana sína og tengja þá við veruleika vökunnar.