20.02.2019
To dagers kurs om kvinnelig kulturarv og gudinnen i det indre og ytre
Oslo 31.august og 1.september 2019
20.02.2019
Í þessari örnámskeiðaröð um Gyðjuna og trúarsögu kvenna leiðir Valgerður þátttakendur inn í heim sem er óháður tíma og rúmi, í gegnum fróðleik, spjall og draumferðir.
07.02.2019
Kvennaferð Vanadísar sumarið 2019
21. - 28. júní 2019
Leiðsögukona:
Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og MA í gyðjufræðum
Dvalarstaður: Goujounac í Lothéraði
07.02.2019
Leiðbeinandi Valgerður H. Bjarnadóttir.
Þær gyðjur sem almenningur í hinum vestræna heim tengir líklega sterkast við eru grísku gyðjurnar, Aþena, Hera, Afródíta, Artemis, Demeter o.fl. Við lærðum um þær í skóla og sögurnar af þeim hafa síast inn í okkur gegnum bókmenntir, kvikmyndir og dægurmenningu.
En sögurnar sem við flest höfum heyrt gefa þó heldur einsleita og jafnvel skakka mynd af þessum menningar- og trúarfyrirbærum.