Fréttir

GULLVEIG - FORN KVENNAFRÆÐI FYRIR NÝJA TÍMA

Sögukona - Valgerður H. Bjarnadóttir Níu mánaða nám, þar sem þátttakendur móta og tileinka sér forn kvennafræði eða svokallaða shamaníska lífsnálgun fyrir okkar tíma og veruleika, og finna og þjálfa leiðir til að koma á og viðhalda jafnvægi í eigin lífi og umhverfi. Unnið verður með lífstilgang okkar og tengingar við allt líf og Móður Jörð.