Fréttir

Brísingamen - þráðurinn frá Miklugyðju til mín

Nú er hafin skráning í Brísingamen næsta vetrar. Námið, sem er fyrir konur, er frá október til maí og er í boði bæði nyrðra og syðra. Leiðbeinandi: Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og MA í trúarheimspeki og menningarsögu kvenna.