25.07.2019
Valgerður H. Bjarnadóttir,
félagsráðgjafi og MA í femínískri menningarsögu og trúarheimspeki
Tími: Október 2019 til maí 2020 – 9 skipti ca. 100 klst
Staður: Námið er í boði á höfuðborgarsvæðinu og á Norðausturlandi
03.06.2019
Sögukona - Valgerður H. Bjarnadóttir
Níu mánaða nám, þar sem þátttakendur móta og tileinka sér forn kvennafræði eða svokallaða shamaníska lífsnálgun fyrir okkar tíma og veruleika, og finna og þjálfa leiðir til að koma á og viðhalda jafnvægi í eigin lífi og umhverfi. Unnið verður með lífstilgang okkar og tengingar við allt líf og Móður Jörð.
20.02.2019
To dagers kurs om kvinnelig kulturarv og gudinnen i det indre og ytre
Oslo 31.august og 1.september 2019
20.02.2019
Í þessari örnámskeiðaröð um Gyðjuna og trúarsögu kvenna leiðir Valgerður þátttakendur inn í heim sem er óháður tíma og rúmi, í gegnum fróðleik, spjall og draumferðir.
07.02.2019
Kvennaferð Vanadísar sumarið 2019
21. - 28. júní 2019
Leiðsögukona:
Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og MA í gyðjufræðum
Dvalarstaður: Goujounac í Lothéraði
07.02.2019
Leiðbeinandi Valgerður H. Bjarnadóttir.
Þær gyðjur sem almenningur í hinum vestræna heim tengir líklega sterkast við eru grísku gyðjurnar, Aþena, Hera, Afródíta, Artemis, Demeter o.fl. Við lærðum um þær í skóla og sögurnar af þeim hafa síast inn í okkur gegnum bókmenntir, kvikmyndir og dægurmenningu.
En sögurnar sem við flest höfum heyrt gefa þó heldur einsleita og jafnvel skakka mynd af þessum menningar- og trúarfyrirbærum.